Skilmálar vefverslunar

Með því að versla hjá ananda.is samþykkir þú eftirfarandi skilmála.

Verð og greiðslur

Verð á vörum hjá ananda.is er staðgreiðsluverð með 24% virðisaukaskatti þar sem við á.
Hægt er að greiða með kreditkorti eða debetkorti.
Þegar greitt er með greiðslukorti fer greiðslan í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor og fær ananda.is engar kortaupplýsingar viðskiptavina.
Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur. Ananda.is áskilur sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð eða röng mynd fylgt vörunni á vefsíðunni. Ananda.is áskilur sér þann rétt að breyta verði á vörum fyrirvaralaust.

Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður bætist ekki við pöntun þar sem varan er rafræn. 

Afhending vöru

Þegar greiðsla hefur borist berst kaupanda upplýsingar um aðgang að vöru í gegnum tölvupóst. 

Vöruskil

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt og ástæða þess að vöru sé skilað.  

Trúnaður

Ananda.is heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál hans vegna skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.


Hafa samband: kamilla@kako.is